Húsið á myndinni reistu Sturlubræður við Hverfisgötu árið 1913. Það brann fáeinum árum síðar og byggðu þeir þá á lóðinni það hús sem þar sem danska sendiráðið er nú. Síðar byggðu þeir Sturluhallir við Laufásveg, sem líklega eru með allra stærstu einbýlishúsum sem byggð hafa verið hér á landi.