Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, efndi til fundar laugardaginn 26. janúar um framtíð verslunar í miðbænum. Frummælendur á fundinum voru tveir, Björn Jón Bragas[Meira]
Björn Jón Bragason, framkvæmdastjóri Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, var í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins hinn 15. júlí. Hér að neðan má lesa viðtalið [Meira]
Sú var tíðin að allar stærri verslanir í Reykjavík voru staðsettar í miðborginni, en flest þessara fyrirtækja voru rótgróin ættarveldi í verslun. Gamlir Reykvíkingar muna vel eftir[Meira]
Borgaryfirvöld hafa undanfarið kynnt áform sín um að loka Laugavegi fyrir bílaumferð, án þess þó að þær fyrirætlanir hafi verið rökstuddar að neinu marki. Sjálfur hef ég starfað í [Meira]
Borgaryfirvöld hyggjast loka hluta Laugavegar í sumar um tveggja mánaða skeið, svo sem kunnugt er, án þess þó að nokkur skynsamleg rök mæli með lokun götunnar, en lokun götunnar he[Meira]
Hinn 7. mars síðastliðinn voru borgarstjóra afhentir listar með nöfnum 48 eigenda rótgróinna verslana og verslunarhúsnæðis við Laugaveginn í Reykjavík sem mótmæla öllum frekari áfo[Meira]