Stjórn Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg (hér eftir nefnt Samtök kaupmanna) lýsir yfir ánægju sinni með að borgaryfirvöld vilji bæta umhverfi Laugavegar, en lýsir [Meira]
Bolli Kristinsson, formaður Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, og Björn Jón Bragason, framkvæmdastjóri Samtakanna, áttu fund með Haraldi Sigurðssyni, skipulagsfræð[Meira]
Í desembermánuði 1963 birtist í Vikunni býsna áhugaverð skipulagstillaga fyrir miðbæ Reykjavíkur, sem tveir ungir arkítektar, þeir Haraldur V. Haraldsson og Ormar Þ. Guðmundsson h[Meira]
Myndin sýnir líkan að byggingu Iðnskólans á Skólavörðuholti. Álman lengst til hægri á myndinni var aldrei byggð, en þar átti að vera salur Iðnaðarmannafélagsins og um leið kvikmynd[Meira]
Danski verkfræðingurinn Jørgen Hammer var í viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins, 18. ágúst 2012, en hann var einn þeirra sem lagði grunninn að aðalskipulagi Reykjavíkur fyrir rúmu[Meira]
Upp úr aldamótum 2000 voru margir áhugasamir verktakar sem hugðu á stórframkvæmdir í miðborginni, þar á meðal við Laugaveginn og á teikniborðinu voru stór verslunar og skrifstofuhú[Meira]
Nýlega fór fram arkítektasamkeppni um skipulag á svokölluðum Landssímareit, sem afmarkast af Austurvelli, Kirkjustræti, Aðalstræti og Ingólfstorgi. Athyglisvert er að skoða þær til[Meira]
Hérna gefur að líta hugmynd Bolla Kristinssonar, formanns Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, að nýrri útisundlaug við Sundhöllina, en teikningarnar gerði Ívar Örn [Meira]
Á Laugavegi 20 er lítið hús í niðurníðslu sem fellur illa að umhverfi sínu. Hérna að neðan gefur að líta hugmyndateikningar Ívars Arnar Guðmundssonar arkítekts að mögulegri framhli[Meira]
Hér að ofan gefur að líta hugmyndateikningu Ívars Arnar Guðmundssonar arkítekts að viðbyggingu við hús Máls og menningar á horni Laugavegar og Vegamótastígs, en nýbyggingin yrði í [Meira]