Stjórnir Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og Miðborgarinnar okkar héldu sameiginlegan stjórnarfund í ATMO húsinu Laugavegi 91, þriðjudaginn 27. nóvember sl. til a[Meira]
Myndin sýnir líkan að byggingu Iðnskólans á Skólavörðuholti. Álman lengst til hægri á myndinni var aldrei byggð, en þar átti að vera salur Iðnaðarmannafélagsins og um leið kvikmynd[Meira]
Húsið á myndinni reistu Sturlubræður við Hverfisgötu árið 1913. Það brann fáeinum árum síðar og byggðu þeir þá á lóðinni það hús sem þar sem danska sendiráðið er nú. Síðar byggðu þ[Meira]
Þessi skemmtilega mynd birtst í Frjálsri verslun árið 1966 og sýnir Magnús Brynjólfsson kaupmann í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. Leðurverzlun Jóns Brynjólfssona[Meira]
Í stórhýsinu að Laugavegi 91, þar sem Sautján var áður til húsa hafa íslenskir hönnuðir um sextíu vörumerkja hreiðrað um sig. Húsið var formlega opnað með viðhöfn á fimmtudaginn va[Meira]
Stór hluti þeirra ferðamanna sem sækir landið heim kemur með skemmtiferðaskipum og bókanir gera ráð fyrir að enn fleiri komi með skemmtiferðaskipum til borgarinnar næsta sumar. Ísl[Meira]
Hinn 26. október sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Gunnar Guðjónsson gleraugnakaupmann, Brynjólfur Björnsson járnvörukaupmann, Gísli Úlfarsson hótelhaldara og Símon Ragnarsso[Meira]
Í Fréttablaðinu, mánudaginn 12. nóvember sl. birtist grein eftir Jón Sigurjónsson, gullsmið og stjórnarmann í Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg. Greinin ber heiti[Meira]
Framkvæmdastjóri félagsins hefur undanfarið verið í sambandi við markaðsstjóra og dreifingarstjóra Vífilfells og hafa þeir sýnt því mikinn áhuga að Coca-Cola lestin muni enn á ný a[Meira]
Nú fyrir skemmstu var úbúið myndband til kynningar á bílastæðahúsunum í nágrenni Laugavegarins, sem getur gagnast verslunum við götuna í kynningarskyni. Smelltu þér á myndbandið. [Meira]