Bíóferðir hafa verið meðal allra vinsælustu skemmtana Reykvíkinga allt frá árinu 1906, en svo snemma hófust skipulegar kvikmyndasýningar í bænum. Framan af öldinni sem leið voru að[Meira]
Í desembermánuði 1963 birtist í Vikunni býsna áhugaverð skipulagstillaga fyrir miðbæ Reykjavíkur, sem tveir ungir arkítektar, þeir Haraldur V. Haraldsson og Ormar Þ. Guðmundsson h[Meira]
Gamlir Reykvíkingar muna vel eftir Rafskinnu sem var rafknúin auglýsingabók, sem komið var fyrir í svokölluðum Skemmuglugga í Austurstræti fyrir hver jól og fyrir vertíðarlok, allt[Meira]
Myndin sýnir líkan að byggingu Iðnskólans á Skólavörðuholti. Álman lengst til hægri á myndinni var aldrei byggð, en þar átti að vera salur Iðnaðarmannafélagsins og um leið kvikmynd[Meira]
Húsið á myndinni reistu Sturlubræður við Hverfisgötu árið 1913. Það brann fáeinum árum síðar og byggðu þeir þá á lóðinni það hús sem þar sem danska sendiráðið er nú. Síðar byggðu þ[Meira]
Þessi skemmtilega mynd birtst í Frjálsri verslun árið 1966 og sýnir Magnús Brynjólfsson kaupmann í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. Leðurverzlun Jóns Brynjólfssona[Meira]
Sumarið 1973 var Austurstræti lokað fyrir bílaumferð – fyrst „til reynslu“. Tilraunin sætti harðri gagnrýni og nálega hver einasti kaupmaður við götuna mótmælti áframhaldandi lokun[Meira]
Árið 1913 stofnaði danskur klæðskeri fyrirtækið L. Andersen, sem veitti alla þá þjónustu viðvíkjandi karlmannafötum, sem þá tíðkaðist í Reykjavík. Árið 1918 gerðist Skotinn O. J. L[Meira]
Hérna að neðan gefur að líta glefsur úr ummælum sem höfð hafa verið eftir kaupmönnum og öðrum rekstaraðilum í miðborginni síðustu áratugina: „Þið eigið nokkrar lóðaspildur, svo að [Meira]
Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags miðborgarinnar, var í viðtali við Morgunblaðið í júnímánuði 1991, en það viðtal má lesa hér annars staðar á síðunni. Í tengslu[Meira]