Þórleif Sigurðardóttir (kölluð Þóra) fæddist árið 1916 við Ránargötu í Reykjavík, en ólst upp við Laugaveginn. Faðir hennar hét Sigurður Oddsson og var lengi hafnsögumaður á dönsku[Meira]
Kristján Siggeirsson var fæddur árið 1894, sonur Siggeirs Torfasonar, kaupmanns í Reykjavík, og konu hans Helgu Vigfúsdóttur. Að loknu námi í Verslunarskóla Íslands nam Kristján hú[Meira]
Fálkinn rekur upphaf sitt til ársins 1904, er Ólafur Magnússon, trésmiður, setti upp reiðhjólaverkstæði við Skólavörðustíginn í Reykjavík. Viðskiptin undu upp á sig og brátt hóf ha[Meira]
Kristinn Einarsson fæddist 6. desember 1896 á Grímslæk í Ölfushreppi, Árnessýslu, sonur hjónanna Einars Eyjólfssonar bónda þar og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur. Hann lauk prófi frá[Meira]
Laugavegurinn hefur orðið mörgum skáldum yrkisefni, þar á meðal borgarskáldinu Tómasi Guðmundssyni sem snemma haustið 1918 varð lífið og sálin í nýlendu ungra námsmanna sem bjuggu [Meira]
Austurstræti var lokað fyrir bílaumferð sumarið 1973, fyrst „í tilraunaskyni‟. „Tilrauninni“ var þó fram haldið, þrátt fyrir að nánast hver einasti kaupmaður við Austurstræti ritað[Meira]
Marteinn Einarsson fæddist 25. febrúar 1890 að Grímslæk í Ölfusi. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1908 og vann við verslun afa síns í fjögur ár, en stofnaði svo sína eigin versl[Meira]
„Laugavegurinn er svo formfull og laðandi gata, að hreinasta yndi er að ganga hana“, sagði Jóhannes Kjarval í grein í Morgunblaðinu 1923. Árið 1886 var ákveðið að auðvelda ferðir i[Meira]
Þessi mynd er tekin á fimmta áratugnum og sýnir neðsta hluta Laugavegar. (Smelltu til að skoða stærri mynd). Lengst til vinstri á myndinn má sjá stórhýsi Jóns Þorlákssonar, Bankast[Meira]