Stjórnir Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og Miðborgarinnar okkar héldu sameiginlegan stjórnarfund í ATMO húsinu Laugavegi 91, þriðjudaginn 27. nóvember sl. til a[Meira]
Hinn 26. október sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Gunnar Guðjónsson gleraugnakaupmann, Brynjólfur Björnsson járnvörukaupmann, Gísli Úlfarsson hótelhaldara og Símon Ragnarsso[Meira]
Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg fagna því að gatan verði nú að lokinni menningarnótt opnuð aftur fyrir bílaumferð. Tilraun borgaryfirvalda til lokunar hefur gefis[Meira]
Sumarið 1973 var Austurstræti lokað fyrir bílaumferð – fyrst „til reynslu“. Tilraunin sætti harðri gagnrýni og nálega hver einasti kaupmaður við götuna mótmælti áframhaldandi lokun[Meira]
Austurstræti var lokað fyrir bílaumferð sumarið 1973, fyrst „í tilraunaskyni‟. „Tilrauninni“ var þó fram haldið, þrátt fyrir að nánast hver einasti kaupmaður við Austurstræti ritað[Meira]
Greinargerð með undirskriftum 48 kaupmanna og fasteignaeigenda gegn öllum frekari áformum um lokun Laugavegar fyrir bílaumferð, afhentar borgarstjóra 7. mars 2012 Undanfarin misser[Meira]
Sú var tíðin að allar stærri verslanir í Reykjavík voru staðsettar í miðborginni, en flest þessara fyrirtækja voru rótgróin ættarveldi í verslun. Gamlir Reykvíkingar muna vel eftir[Meira]
Borgaryfirvöld hafa undanfarið kynnt áform sín um að loka Laugavegi fyrir bílaumferð, án þess þó að þær fyrirætlanir hafi verið rökstuddar að neinu marki. Sjálfur hef ég starfað í [Meira]
Borgaryfirvöld hyggjast loka hluta Laugavegar í sumar um tveggja mánaða skeið, svo sem kunnugt er, án þess þó að nokkur skynsamleg rök mæli með lokun götunnar, en lokun götunnar he[Meira]
Hinn 7. mars síðastliðinn voru borgarstjóra afhentir listar með nöfnum 48 eigenda rótgróinna verslana og verslunarhúsnæðis við Laugaveginn í Reykjavík sem mótmæla öllum frekari áfo[Meira]