Kristján Siggeirsson var fæddur árið 1894, sonur Siggeirs Torfasonar, kaupmanns í Reykjavík, og konu hans Helgu Vigfúsdóttur. Að loknu námi í Verslunarskóla Íslands nam Kristján hú[Meira]
Guðlaugur Bergmann, kaupmaður í Karnabæ, var aðal hvatamaður að stofnun samtakanna Gamli miðbærinn, sem komið var á laggirnar laust fyrir jólin 1985. Í febrúar árið eftir átti blað[Meira]
Guðlaugur Bergmann og Haukur Björnsson í Karnabæ voru í ýtarlegu viðtali í 2. tbl. Frjálsrar verslunar 1982. Þar bar margt á góma, til að mynda miðborgarmálin, en Karnabær rak þá n[Meira]
Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, var gestur á fundi stjórnar Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg að morgni 18. júlí sl., en Hjálmar situr í s[Meira]
Fálkinn rekur upphaf sitt til ársins 1904, er Ólafur Magnússon, trésmiður, setti upp reiðhjólaverkstæði við Skólavörðustíginn í Reykjavík. Viðskiptin undu upp á sig og brátt hóf ha[Meira]
Kristinn Einarsson fæddist 6. desember 1896 á Grímslæk í Ölfushreppi, Árnessýslu, sonur hjónanna Einars Eyjólfssonar bónda þar og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur. Hann lauk prófi frá[Meira]
Við Laugaveg 57–59 stendur eitt glæsilegasta verslunarhús landsins, Kjörgarður. Forgöngu að byggingu hússins höfðu þeir Sveinn B. Valfells og Kristján Friðriksson. Kristján átti up[Meira]
Laugavegurinn hefur orðið mörgum skáldum yrkisefni, þar á meðal borgarskáldinu Tómasi Guðmundssyni sem snemma haustið 1918 varð lífið og sálin í nýlendu ungra námsmanna sem bjuggu [Meira]
Afar fátítt er að hérlend fyrirtæki verði níræð. Enn sjaldgæfara er að svo gamalgróin fyrirtæki haldist í eigu sömu fjölskyldunnar í heila níu áratugi. Þess eru þó dæmi. Verslun Gu[Meira]
Lífstykkjabúðin, Laugavegi 82, er eitt elsta verslunarfyrirtæki landsins, en verslunina stofnaði Elísabet Foss árið 1916. Hún var þá ekkja með tvö börn. Búðin var í byrjun staðsett[Meira]