Nýlega fór fram arkítektasamkeppni um skipulag á svokölluðum Landssímareit, sem afmarkast af Austurvelli, Kirkjustræti, Aðalstræti og Ingólfstorgi. Athyglisvert er að skoða þær til[Meira]
Austurstræti var lokað fyrir bílaumferð sumarið 1973, fyrst „í tilraunaskyni‟. „Tilrauninni“ var þó fram haldið, þrátt fyrir að nánast hver einasti kaupmaður við Austurstræti ritað[Meira]
Björn Jón Bragason, framkvæmdastjóri Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, var í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins hinn 15. júlí. Hér að neðan má lesa viðtalið [Meira]
Blaðamaður Frjálsrar verslunar (F.V.) átti viðtal við Pétur Sveinbjarnarson í Ask árið 1982 og ræddi við hann um miðborgarmálin, en Pétur varð síðar framkvæmdastjóri Þróunarfélags [Meira]
Marteinn Einarsson fæddist 25. febrúar 1890 að Grímslæk í Ölfusi. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1908 og vann við verslun afa síns í fjögur ár, en stofnaði svo sína eigin versl[Meira]
Hérna gefur að líta hugmynd Bolla Kristinssonar, formanns Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, að nýrri útisundlaug við Sundhöllina, en teikningarnar gerði Ívar Örn [Meira]
Á Laugavegi 20 er lítið hús í niðurníðslu sem fellur illa að umhverfi sínu. Hérna að neðan gefur að líta hugmyndateikningar Ívars Arnar Guðmundssonar arkítekts að mögulegri framhli[Meira]
Verslunin Brynja er til húsa að Laugavegi 29, en hún er elsta og jafnframt ein þekktasta byggingavöruverslun landsins. Guðmundur Jónsson kaupmaður stofnaði verslunina árið 1919 og [Meira]
„Laugavegurinn er svo formfull og laðandi gata, að hreinasta yndi er að ganga hana“, sagði Jóhannes Kjarval í grein í Morgunblaðinu 1923. Árið 1886 var ákveðið að auðvelda ferðir i[Meira]
Árið 1982 birtist ýtarleg fréttaskýring í Frjálsri verslun um framtíð verslunar í miðborg Reykjavíkur og spurt var í fyrirsögn hvort miðborgin væri lífs eða liðin. Rætt var við ýms[Meira]