Hérna að neðan er grein sem Haukur Þór Hauksson, kaupmaður og formaður Samtaka verslunarinnar, ritaði og birtist í Morgunblaðinu 12. október 2001. Miðbæjarverslun í gíslingu borgar[Meira]
Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveginn hafa sent frá sér svohljóðandi ályktun: Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveginn í Reykjavík mótmæla harðlega áform[Meira]
Hérna að neðan gefur að líta glefsur úr ummælum sem höfð hafa verið eftir kaupmönnum og öðrum rekstaraðilum í miðborginni síðustu áratugina: „Þið eigið nokkrar lóðaspildur, svo að [Meira]
Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags miðborgarinnar, var í viðtali við Morgunblaðið í júnímánuði 1991, en það viðtal má lesa hér annars staðar á síðunni. Í tengslu[Meira]
Blaðamaður Morgunblaðsins átti greinargott viðtal við Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóra Þróunarfélags Reykjavíkur, sem birtist í blaðinu hinn 16. júní 1991. Hér að neðan má l[Meira]
Þórleif Sigurðardóttir (kölluð Þóra) fæddist árið 1916 við Ránargötu í Reykjavík, en ólst upp við Laugaveginn. Faðir hennar hét Sigurður Oddsson og var lengi hafnsögumaður á dönsku[Meira]
Hjónin Erla Vilhjálmsdóttir og Skúli Jóhannesson stofnuðu verslunina Tékk-Kristal á Skólavörðustíg 16 árið 1970, en þau ráku verslun sína um árabil að Laugavegi 15 í húsi Ludvig St[Meira]
Laust fyrir jólin 1985 mynduðu hagsmunaaðilar í miðborginni með sér samtökin „Gamli miðbærinn“. Formaður þeirra samtaka var Guðlaugur Bergmann í Karnabæ, en aðrir í stjórn voru kjö[Meira]
Árið 1971 komu Jón Sigurjónsson gullsmíðameistari og Óskar Óskarsson úrsmíðameistari á fót úra- og skartgripaverslun sem við þá er kennd. Jón & Óskar var fyrst til húsa að Laugaveg[Meira]
Jörgen Frank Michelsen úrsmiður kom hingað til lands árið 1907 og stofnaði úrsmíðavinnustofu á Sauðárkróki tveimur árum síðar. Jörgen hafði tvo nema í iðninni, þá Guðna A. Jónsson [Meira]