Hjónin Erla Vilhjálmsdóttir og Skúli Jóhannesson stofnuðu verslunina Tékk-Kristal á Skólavörðustíg 16 árið 1970, en þau ráku verslun sína um árabil að Laugavegi 15 í húsi Ludvig St[Meira]
Jörgen Frank Michelsen úrsmiður kom hingað til lands árið 1907 og stofnaði úrsmíðavinnustofu á Sauðárkróki tveimur árum síðar. Jörgen hafði tvo nema í iðninni, þá Guðna A. Jónsson [Meira]