Þessi skemmtilega mynd birtst í Frjálsri verslun árið 1966 og sýnir Magnús Brynjólfsson kaupmann í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar varð ein langlífasta verslun bæjarins, en hún er flestum eldri Reykvíkingum í fersku minni.