Hér að ofan gefur að líta hugmyndateikningu Ívars Arnar Guðmundssonar arkítekts að viðbyggingu við hús Máls og menningar á horni Laugavegar og Vegamótastígs, en nýbyggingin yrði í sama stíl og hús Máls og menningar. Samhengi er náð með tilvitnunum í formgerðir húsanna í kring.